Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Skođanakönnun: Hvađ skiptir ţig máli?

Hvađ skiptir máli? Hve mörgum spurningum svarar ţú rétt?

1. Nefndu fimm auđugustu einstaklingana í heiminum.

2. Nefndu fimm síđustu sigurvegara í fegurđarsamkeppni Evrópu.

3. Nefndu tíu einstaklinga, sem hafa unniđ Nobels verđlaunin.

4. Nefndu sex leikara og leikkonur, sem unnu Óskarsverđlaunin 2010.

Hvernig gekk ţér?
Niđurstađan er, ađ enginn okkar man fyrirsagnir gćrdagsins. Ţetta fólk er í fremstu röđ á sínu sviđi. En klappiđ deyr út. Verđlaunin missa ljómann.


Hér eru ađrar spurningar:

1. Skrifađu nöfnin á fimm kennurum sem hjálpuđu ţér á ţinni  skólagöngu.

2. Nefndu ţrjá vini, sem hafa hjálpađ ţér á erfiđum stundum.

3. Nefndu fimm einstaklinga, sem hafa kennt ţér eitthvađ mikilvćgt.

4. Hugsađu um fimm einstaklinga, sem kunnu ađ meta ţig ađ verđleikum.

5. Hugsađu um fimm einstaklinga, sem ţér ţykir gott ađ umgangast.

Auđveldara?
Lexían: Fólkiđ sem skiptir ţig mestu máli í lífinu eru ekki ţeir, sem hafa bestu međmćlabréfin, mestu peningana eđa flestu verđlaunin. Heldur ţeir, sem finnst ţú skipta mestu máli.


Rćđa Vilmundar Gylfasonar frá 1982 (seinni hluti).


Hefur ekkert breyst í 30 ár? (fyrri hluti)


Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband