Færsluflokkur: Bloggar

Stjórnmál 21. aldarinnar

Mikið er um stjórnmálaskýringar á blogginu nú í aðdraganda kosninga. Mér finnst sem fjórflokkakerfið, sem Jónas Jónsson frá Hriflu er aðalhöfundur að, lifi enn góðu lífi.  Ég trúi því að stjórnmál 21. aldarinnar muni áfram snúast um hugtökin vinstri og hægri, en að við munum sjá fleiri víddir og áherslur.  Umhverfismálin eru reyndar að koma sterk inn síðasta áratuginn og vísbending um þátttöku minnihlutaópa í stjórnmálum sást fyrir þessar kosningar.  Aldraðir og öryrkjar settu sig í stellingar en hættu við. Ótrúlegt hvað leiksvið stjórnmálanna hefur lítið breyst í heila öld.   


Einhverntíma hafa allir byrjað

Allir hafa einhverntíma byrjað. Nú er ég sem sagt byrjaður að blogga.

« Fyrri síða

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband