Ónýtt kosningamál í Ţingeyjarsveit?

Samstađa fékk 5 menn kjörna af 7 í sveitarstjórnarkosninum í Ţingeyjarsveit voriđ 2014. Listinn lagđi ţađ m.a. til ađ haustiđ 2014 fćri fram íbúakosning í skólahverfi Ţingeyjarskóla um framtíđarskipan skólans.

Kjósa átti um fyrirkomulag grunnskólastigsins í "austurhluta sveitarfélagsins"; Hvort ţađ yrđi áfram á tveimur starfsstöđvum - Hafralćk og Laugum, (sem kallast hér einu nafni "Ţingeyjarskóli") eđa hvort sameina skyldi ţađ á einn stađ. Íbúakosningin átti ađ vera bindandi en sveitarstjórn tćki ađ henni lokinni ákvörđun í málinu. Ađeins íbúar á skólasvćđi Hafralćkjarskóla og Litlu-Laugaskóla áttu ađ taka afstöđu til málsins, en ţriđji skólinn í sveitarfélaginu er á Stórutjörnum.

Nú í haust kom svo í ljós ađ hugmyndir Samstöđu um íbúakosningu í "austurhluta" Ţingeyjasveitar stóđust líklega ekki stjórnsýslulög. Meirihlutinn fékk ţá Félagsvísindastofnun HÍ til ađ spyrja alla íbúa sveitarfélagsins ađ einni spurningu um skólamál:  Hvort fólk vildi ađ Ţingeyjarskóli verđi starfrćktur á einni eđa tveimur starfsstöđvum. Íbúar á skólasvćđi Stórutjarnarskóla voru líka spurđir.

Brustu ţar međ rök meirihluta Samstöđu í ţessu máli?  Má ćtla ađ meirihlutinn hafi ekki umbođ frá kjósendum frá ţví í kosningunum í vor til ađ taka afstöđu í málinu? Meirihlutar í sveitarstjórnum á Íslandi hafa sprungiđ af minna tilefni.


Skođanakönnun: Hvađ skiptir ţig máli?

Hvađ skiptir máli? Hve mörgum spurningum svarar ţú rétt?

1. Nefndu fimm auđugustu einstaklingana í heiminum.

2. Nefndu fimm síđustu sigurvegara í fegurđarsamkeppni Evrópu.

3. Nefndu tíu einstaklinga, sem hafa unniđ Nobels verđlaunin.

4. Nefndu sex leikara og leikkonur, sem unnu Óskarsverđlaunin 2010.

Hvernig gekk ţér?
Niđurstađan er, ađ enginn okkar man fyrirsagnir gćrdagsins. Ţetta fólk er í fremstu röđ á sínu sviđi. En klappiđ deyr út. Verđlaunin missa ljómann.


Hér eru ađrar spurningar:

1. Skrifađu nöfnin á fimm kennurum sem hjálpuđu ţér á ţinni  skólagöngu.

2. Nefndu ţrjá vini, sem hafa hjálpađ ţér á erfiđum stundum.

3. Nefndu fimm einstaklinga, sem hafa kennt ţér eitthvađ mikilvćgt.

4. Hugsađu um fimm einstaklinga, sem kunnu ađ meta ţig ađ verđleikum.

5. Hugsađu um fimm einstaklinga, sem ţér ţykir gott ađ umgangast.

Auđveldara?
Lexían: Fólkiđ sem skiptir ţig mestu máli í lífinu eru ekki ţeir, sem hafa bestu međmćlabréfin, mestu peningana eđa flestu verđlaunin. Heldur ţeir, sem finnst ţú skipta mestu máli.


Rćđa Vilmundar Gylfasonar frá 1982 (seinni hluti).


Hefur ekkert breyst í 30 ár? (fyrri hluti)


Fjögurra skóga hlaup í Fnjóskadal

Nýtt hlaup, Fjögurra skóga hlaupiđ fer fram í suđurhluta Fnjóskadals 23. júlí nk. Hćgt verđur ađ velja um fjórar vegalengdir 4.3 km.   9.3 km. 17.1 km. og 28.8 km. Öll hlaupin enda á sama stađ, á íţróttavelli umf. Bjarma sem stađsettur er viđ ţjóđveg 1. austan brúarinnar yfir Fnjóská. Keppendur mćta á Bjarmavöllinn ţar sem bođiđ verđur upp á akstur á upphafsstađi. Rćst verđur í hlaupin á mismunandi tíma, lengstu vegalengdina fyrst. Allar vegalengdirnar sameinast viđ gróđrarstöđina í Vaglaskógi síđustu 4.3 km. Ţeir skógar sem hlaupiđ er eftir eru: Vaglaskógur , Lundsskógur, Ţórđarstađaskógur og Reykjaskógur.  Vakin er athygli á ţessu hlaupi og bent á heimasíđuna   http://thinghlaup.wordpress.com/

 


Jafnrćđisreglan og endurreisn bankakerfisins

Jafnrćđisregluna er ađ finna í 65. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 3. gr. stjórnskipunarlaga nr. 97/1995, og hljóđar svo:
Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.

Jafnrćđisreglan var sett í stjórnarskrána áriđ 1995 er taliđ ađ hún hafi réttarfarslegt gildi fyrir ţann tíma sem óskráđ regla.  Markmiđ reglunnar er ađ koma í veg fyrir ómálefnalega mismununun; ađ sambćrileg mál fái sambćrilega úrlausn.  Athyglisvert er ađ reglan bannar ekki mismunun sem slíka heldur bannar hún mismunun á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiđa. (heimild: Vísindavefurinn)

Heimfćra má jafnrćđisregluna á viđskiptalífiđ međ algengri réttarheimild, sem er lögjöfnun.  Ef regla gildir um A en ekki um B, og A og B eru sambćrileg tilfelli, má beita reglum um A á B! Neyđarlögin hljóta t.d. ađ vera á dökkgráu svćđi varđandi mismunun íslenskra og erlendra innistćđueigenda í bönkunum á ţeim tíma.  Og afar umhugsunarvert er hvort inngrip og fjárframlög ríksisins í ca. 99% af bankamarkađinum feli í sér mismunun gagnvart ţeim örfáu sparisjóđum sem ekki ţáđu ríkisađstođ.  En ţessi atriđi eru ţó bara sýnishorn af miklu úrvali dćma í endurreisn bankakerfisins sem ekki er víst ađ standist jafnrćđisregluna.


Nýja Ísland óvelkomiđ?

Soffía Anna Steinarsdóttir, fyrrverandi forstöđumađur Dvalarheimilisins Hvamms á Húsavík, setti nokkur orđ á blađ um hlutverk stjórna öldrunarstofnana á Íslandi.  Hún gerđi grein fyrir ţví ađ á Hvammi er stjórnin valin pólitískt og segist sjálf sannfćrđ um ađ ef stjórnir ţessara stofnana vćru mannađar fagfólki, t.d. lćknum, hjúkrunarfrćđingum, félagsráđgjöfum, iđjuţjálfum, viđskiptafrćđingum eđa lögfrćđingum - í stađ stjórnmálamanna, - ţá vćru ţćr virkari og gerđu meira gagn. 

Ég las grein Soffíu ţegar henni var sagt upp störfum.  Ástćđan fyrir uppsögninni m.a. sögđ ósanngjörn gagnrýni á stjórn Hvamms í ţessari grein.  Ţađ gat ég engan veginn lesiđ úr ţessum skrifum. Ţarna er einfaldlega um ađ rćđa gagnrýni og skođanir ţess sem ţekkir til og hefur áhuga á úrbótum.  Greinin er ágćtlega skrifuđ, skýr og hćfilega löng. Hún ćtti ađ vera velkomin og sjálfsögđ í umrćđu og skođanaskipti um úrbćtur. - Engin brottrekstrarsök. 

Hér virđast stjórnmálamennirnir gleyma hugmyndinni um hiđ "Nýja Ísland" í kjölfar hrunsins.  Viđbrögđ fulltrúa pólitíkurinnar viđ ţessum skrifum voru í ţađ minnsta önnur en mín.  Um allt ađra túlkun ţeirra á skođunum Soffíu geta áhugasamir lesiđ í hérađsfréttablađinu Skarpi.   


Gamlárshlaup á Húsavík 31.12.2010

husavikHljóp gamlárshlaup á Húsavík annađ áriđ í röđ.  Hlaupiđ er frá Sundlauginni upp Laugarbrekkuna, niđur ađ kísilskemmu og eftir fjörunni um bryggjusvćđiđ allt suđur ađ sláturhúsi.  Ţar er fariđ upp á bakkann og hlaupin Garđarsbrautin norđur.  Beygt er upp Ásgarđsveginn og fariđ fram hjá Framhaldsskólanum um Vallholtsveg, bak viđ mjólkurstöđina og ađ sundlauginni.  Síđan annar eins hringur.  Ég náđi ungum manni áđur en fyrri hringurinn var hálfnađur og ákvađ ađ líma mig bara á hann.  Hafđi ekki meiri metnađ varđandi tíma.  Ég átti auđvelt međ ađ fylgja honum og ţađ hvarflađi ekki ađ mér ađ fara í endasprett viđ ţennan "héra" minn sem ég var búinn ađ nota 70% af hlaupinu. En hann tók ţessu alvarlega og ćtlađi alveg ađ sprengja sig til ađ halda sćtinu.Gaman ađ ţessu, en vert ađ muna ađ ţađ er hćgt ađ hafa gaman af svona uppákomum án ţess ađ keppa og metast. Ţađ er mín skođun.

Hin árlega Ţingeyska ţríţraut haldin í 9. sinn

beint a hjolid

Ţríţrautin fór fram 15. ágúst 2010 á Laugum.  Hjólađ var ađ Tjörn og til baka, en hlaupinn Austurhlíđarhringur. Stoppađ var á milli sunds og hjóls, sem kemur í veg fyrir ađ árangur keppenda sé skráđur löglega á afrekaskra.  Til stendur ađ breyta ţessu á nćsta ári. Viđ Kári Páll og Gísli fengum liđsstyrk hjólahópsins á Bjargi viđ undirbúning.  Vel var ađ honum stađiđ og allt fór vel fram.  Um 25 keppendur voru mćttir og veđur var prýđilegt.  Gaman ađ sjá fólk koma alltaf aftur og aftur á Lauga til ađ taka ţátt í ţessu ágćta móti.  Nú ţurfum viđ Kári ađ halda ţađ einu sinni enn til ađ geta státađ okkur af ţví ađ hafa leyst ţessa ţraut 10 ár í röđ.

 

 

 


Skógarhlaup í Hallormstađ

skogurGóđkunningi minn Kári Valur hitti mig fyrir utan Bónus verslunina á Egilsstöđum í lok júni 2010.  Spurđi hvort ég kćmi ekki í Skógarhlaupiđ á Hallormsstađ.  Ég hélt nú ţađ.  Hitinn var um 20° minnir mig og fyrsta drykkjarstöđ ekki fyrr en eftir 7 km.  En falleg var leiđin og mikiđ á fótinn fyrri hluta hlaups.  Ţetta voru 14 km og frábćr upplifun.  Mikiđ er til ađ fallegum keppnisstöđum fyrir almenningsíţróttir á Íslandi.  Á eftir var variđ í Sundlaugina á Hallormsstađ og svo á skemmtun í skóginum međ fjölskyldunni.  Ógleymanlegur dagur.

Nćsta síđa »

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Des. 2018

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband