Færsluflokkur: Spil og leikir
Helgina 19.-20. maí spilaði ég bridge á kjördæmamóti á Ísafirði. Gaman að því og ég hitti marga gamla kunningja, aðallega af Austurlandi. Ég hef ekki oft átt leið til Vestfjarða, kom þangað síðast sumarið 1999; Brá mér allverulega við að rifja upp íbúatölur í fjórðungnum. Greinileg fækkun frá þeirri landafræði sem ég lagði síðast á minnið. Annars var gaman að ferðast um Djúpið og gista í sumarbyggðinni á Súðavík. Þarna ætti maður auðvitað að koma oftar.
Spil og leikir | 23.5.2007 | 11:52 (breytt kl. 12:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Æfingadagbækur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá