Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Kjördćmamót í bridge á Ísafirđi

Helgina 19.-20. maí spilađi ég bridge á kjördćmamóti á Ísafirđi.  Gaman ađ ţví og ég hitti marga gamla kunningja, ađallega af Austurlandi.  Ég hef ekki oft átt leiđ til Vestfjarđa, kom ţangađ síđast sumariđ 1999;  Brá mér allverulega viđ ađ rifja upp íbúatölur í fjórđungnum.  Greinileg fćkkun frá ţeirri landafrćđi sem ég lagđi síđast á minniđ.  Annars var gaman ađ ferđast um Djúpiđ og gista í sumarbyggđinni á Súđavík.  Ţarna ćtti mađur auđvitađ ađ koma oftar.


Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband