Færsluflokkur: Spil og leikir

Kjördæmamót í bridge á Ísafirði

Helgina 19.-20. maí spilaði ég bridge á kjördæmamóti á Ísafirði.  Gaman að því og ég hitti marga gamla kunningja, aðallega af Austurlandi.  Ég hef ekki oft átt leið til Vestfjarða, kom þangað síðast sumarið 1999;  Brá mér allverulega við að rifja upp íbúatölur í fjórðungnum.  Greinileg fækkun frá þeirri landafræði sem ég lagði síðast á minnið.  Annars var gaman að ferðast um Djúpið og gista í sumarbyggðinni á Súðavík.  Þarna ætti maður auðvitað að koma oftar.


Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband