Fćrsluflokkur: Heilbrigđismál

Frelsi eđa ánauđ

Ţetta myndband, sýnir nokkrar heimskunnar manneskjur, sem hafa átt viđ geđhvörf ađ stríđa, eđa Bipolar Disorder.  Ég fann ţađ á bloggsíđu Jóns Steinar Ragnarssonar http://prakkarinn.blog.is

Sjúkdómurinn er ekki  til ađ skammast sín fyrir ţótt oft leiđi hann af sér niđurlćgingu í ţjóđfélaginu.  Sjálfur hef ég kynnst allt of mörgu hćfileikaríku fólki sem tókst ađ sigrast á sjúkdómseinkennunum en ekki á fordómum samfélagsins. Mér varđ hugsađ til ţeirra ţegar ég sá ţetta myndband.

 


Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband