Í gær, 4. maí, var góð stemning í sumarveðri á Laugum. Krían var meira að segja mætt og sveimaði yfir Reykjadalsánni. Nemendur tóku endasprettinn í náminu léttklæddi úti á torgi og kokkurinn grillaði lambasteik í hádeginu. Það var bjart yfir Reykjadalnum og skólastarfinu.
Framhaldsskólinn á Laugum er heimavistarskóli í einni af fallegustu sveitum landsins. Þar er mjög góð aðstaða er til náms, félagslífs og íþróttaiðkunar og heimavistaraðstaða við skólann með því besta sem gerist á landinu.
Kennt er á fjórum námsbrautum í skólanum sem bjóða upp á marga möguleika í framhaldsnámi eftir stúdentspróf. Í skólanum er öflugt félagslíf. Einnig er öflugt leiklistarlíf á Laugum en nemendur taka þátt í uppfærslum leikdeildar Eflingar.
Flokkur: Menntun og skóli | 5.5.2010 | 10:12 (breytt kl. 10:29) | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Æfingadagbækur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Athugasemdir
Blessaður Þórir, tek undir þetta og bara til hamingju með að hafa tekið þátt í yndislegu starfi þessa skóla.
Ætíð jafn gaman að koma í heimsókn og ekki skemma góðu veitingarnar hjá Kristjáni kokk.
Kveðjur frá Húsavíkinni
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.5.2010 kl. 06:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.