Fyrsta maraþonið mitt var Mývatnsmaraþon við ágætar aðstæður 29. maí 2010. Ég hljóp með áætlun uppá 5 mín og 30 sek pr. km. Ætlaði að halda því fyrstu 30 km og gekk það prýðilega eftir. Síðan fór að þyngjast verulega , eins og búast mátti við því svona hlaup hefst eftir 30 km segja margir. Samt náði ég fram úr tveimur hlaupurum á seinni hlutanum. Þessi skynsamlega útfærsla tryggði að ég náði takmarkinu sem var að klára á undir 4 klst. Kláraði mig ekki alveg því ég var bara góður i skrokknum á eftir og afskaplega sáttur auðvitað. Tími minn var 3:56,59.
Flokkur: Lífstíll | 1.11.2010 | 13:18 (breytt 22.6.2011 kl. 14:43) | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Æfingadagbækur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Ungfrú Ísland fær níu
- Ný brú yfir Sæbraut: Gert í bongó blíðu"
- Tómas skipaður varadómari
- Vilja byggja hæð ofan á bæði húsin
- Ráðherrar hljóta að bera ábyrgð
- Reisa steininn við á fimmtudag
- Rithöfundar vilja lög um gervigreind
- Sólin breytir neysluhegðun: Lifnar yfir landanum
- Segja Rapyd íslenskt fyrirtæki
- Lausar lóðir í þjóðlendunum
- Fjögur björgunarskip að störfum á sama tíma
- Fíkniefni flæða um fangelsin
- Halla í Japan
- Svalara loft í augsýn
- Dregið úr virkni og stærð skjálfta við Grímsey
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.