Jafnrćđisreglan og endurreisn bankakerfisins

Jafnrćđisregluna er ađ finna í 65. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 3. gr. stjórnskipunarlaga nr. 97/1995, og hljóđar svo:
Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.

Jafnrćđisreglan var sett í stjórnarskrána áriđ 1995 er taliđ ađ hún hafi réttarfarslegt gildi fyrir ţann tíma sem óskráđ regla.  Markmiđ reglunnar er ađ koma í veg fyrir ómálefnalega mismununun; ađ sambćrileg mál fái sambćrilega úrlausn.  Athyglisvert er ađ reglan bannar ekki mismunun sem slíka heldur bannar hún mismunun á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiđa. (heimild: Vísindavefurinn)

Heimfćra má jafnrćđisregluna á viđskiptalífiđ međ algengri réttarheimild, sem er lögjöfnun.  Ef regla gildir um A en ekki um B, og A og B eru sambćrileg tilfelli, má beita reglum um A á B! Neyđarlögin hljóta t.d. ađ vera á dökkgráu svćđi varđandi mismunun íslenskra og erlendra innistćđueigenda í bönkunum á ţeim tíma.  Og afar umhugsunarvert er hvort inngrip og fjárframlög ríksisins í ca. 99% af bankamarkađinum feli í sér mismunun gagnvart ţeim örfáu sparisjóđum sem ekki ţáđu ríkisađstođ.  En ţessi atriđi eru ţó bara sýnishorn af miklu úrvali dćma í endurreisn bankakerfisins sem ekki er víst ađ standist jafnrćđisregluna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband