Jón Sigurðsson og Framsókn í tilvistarkreppu

Í gær sat ég ca. 50 manna opin fund á Gamla Bauk á Húsavík með Jóni Sigurðssyni, formanni  Framsóknarflokksins, og frambjóðendum flokksins í Norðausturkjördæmi.  Flokkurinn hefur átt undir högg að sækja í kosningabaráttunni.  Jón getur sett svip sinn á íslensk stjórnmál næstu árin, fái hann tækifæri til þess.  Að mínu mati þarf Framsóknarflokkurinn á leiðsögn Jóns að halda við endurskipulagningu flokksins.   Jón er bæði skynsamur og farsæll maður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Heyrði ekki betur en Jón kæmi vel út úr Stöðvar 2 þættinum í kvöld og kæmi þar sínu á framfæri svo vel væri.

Ragnar Bjarnason, 10.5.2007 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband