Ţingeysk ţríţraut 11. ágúst í sumar

Undanfarin fimm ár hefur veriđ haldin ţríţraut í Ţingeyjarsýslu, oftast á Húsavík.  Síđustu tvö ár hefur veriđ synt Laugum, hjólađ til Húsavíkur og hlaupiđ ţar.  Í fyrra voru 17 ţátttakendur og hafa sumir tekiđ ţátt frá upphafi.  Í sumar verđur bođiđ uppá ólympíska ţraut, sem er 1500 metra sund, 40 kílómetra hjólreiđar og 10 kílómetra hlaup.  Ađ sjálfsögđu er hćgt ađ taka ţátt međ ţví ađ fara styttri vegalengdir eđa einbeita sér ađ einni grein.  Nánar síđar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband