Niðurstöður kosninga - Framsókn tapar stórt

Þá hefur þjóðin fellt sinn dóm.  Of langt mál væri að telja upp það sem lesa má út úr kosningaúrslitunum.  Læt ég stjórnmálaskýrendur um það.  Ljóst má þó vera að umhverfissjónarmið sigruðu.  Í þeim málaflokki hefur Framsóknarflokkurinn orðið undir í áróðursstríði.  Þá er ljóst að Framsóknarflokknum er ekki treyst til að  starfa að velferðarmálum eftir 12 ára samstarf við Íhaldið.  Framsóknarflokkurinn er jú flokkur félagshyggju og samvinnu.  Þar þarf að greina hann enn betur frá Sjálfstæðisflokknum.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband