Sama ríkisstjórn áfram?

Einhverjar líkur virđast á ţví ađ ríkisstjórnin sitji áfram.  Samkvćmt fréttum virđist sem  fjármálamarkađurinn sé sáttur viđ ţađ.  Kannski er ţađ svo ađ íbúar landsbyggđarinnar, ţar sem fylgi Framsóknar er mest, séu sáttir viđ ţađ.  Ég held ađ Framsókn ćtti ađ fara í naflaskođun hiđ fyrsta.  Ósamkomulag milli manna gćti stafađ af ţví ađ flokkurinn hefur veriđ viđ völd of lengi (32 ár í stjórn af síđustu 36).  Nú ţarf ađ hugsa meira um hugmyndafrćđina, félagshyggju og sammvinnu.  Byggja á upp innra starfiđ nćstu misserin og ţar er Jón Sigurđsson réttur mađur á réttum stađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband