Í vinsemd ţeir vega hvern annan

Glórulaust hjá trúnađarmanni Framsóknarflokksins ađ gaspra um ţađ í sjónvarpsviđtali ađ Jón Sigurđsson komi til međ ađ segja af sér. Sem Jón leiđrétti snarlega međ tilvísuninni "fréttir af andláti mínu eru stórlega ýktar".  Svo virđist sem Jón hafi ekki náđ ađ temja öll trippin í Framsókn.  Ţau eru sjálfum sér verst ţví miđur.  Ţarna var óvarlega talađ sýnist mér, einkum vegna ţess ađ stjórnarmyndunarviđrćđur eru í gangi. Ţetta var taktlaust finnst mér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband