Afsögn Jóns Sigurðssonar

Það er líklega rökrétt af Jóni að segja af sér í stöðunni.  Formaður flokksins hefði þurft að komast á þing því miður.  Þar fór enn og aftur illa fyrir Framsókn.  Uppbyggingarstarfið í stjórnarandstöðu hefði að mínu mati hentað Jóni vel.  En Jón metur stöðuna svona.  Ég óska honum alls góðs. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guðni formaður!!   jibbí......

Hermann Aðalsteinssson (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband