Helgina 19.-20. maí spilaði ég bridge á kjördæmamóti á Ísafirði. Gaman að því og ég hitti marga gamla kunningja, aðallega af Austurlandi. Ég hef ekki oft átt leið til Vestfjarða, kom þangað síðast sumarið 1999; Brá mér allverulega við að rifja upp íbúatölur í fjórðungnum. Greinileg fækkun frá þeirri landafræði sem ég lagði síðast á minnið. Annars var gaman að ferðast um Djúpið og gista í sumarbyggðinni á Súðavík. Þarna ætti maður auðvitað að koma oftar.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Bloggar | 23.5.2007 | 11:52 (breytt kl. 12:56) | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Æfingadagbækur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
Fólk
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
Viðskipti
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
Athugasemdir
Sæll Þórir, og til hamingju með blogg-síðuna.
Það er alltaf gaman að koma til Ísafjarðar. Arngeir á Helgastöðum var líka á Ísafirði þessa sömu helgi að kenna Ísfirðingum að glíma. Ég veit ekki hvernig það gekk. Fólksfækkun á vestfjörðum er auðvitað vandamál sem hefur staðið áratugum saman. Þegar ég bjó á Tálknafirði 1990-94 þá var íbúafjöldinn á Patreksfirði c.a 1000 og á Bíldudal 350. Í dag eru íbúarnir um 700 á Patró og 220 á Bíldó ef ég man þetta rétt.
Líklega fækkar þeim enn á næstu árum. Ég er reyndar ekki hissa, því það var ömulegt að búa þarna.
Hermann Aðalsteinsson (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.