Viðhorfsbreytingar við það að verða ráðherra

Skondið að heyra ráðherra Samfylkingarinnar ýmist skipta um skoðun eða sveigja af leið í allmörgum málum eftir að þeir urðu ráðherrar.  Mikið hlýtur að vera gaman að vera ráðherra úr því fólk fórnar sannfæringu sinni fyrir það.  Nokkrar af þessum U-beygjum eru mér að skapi.  Það skal tekið fram. En kosningaloforð eru alla vega einskis virði á Íslandi í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband