Laxárdalur á hlaupum

Hljóp ofan úr Mývatnssveit í gćr, heim ađ Laugum, um Laxárdal.  Falleg var náttúran á íslensku sumarkvöldi í ţeim fallega dal.  Rykstrókar af mýi stóđu upp af bökkum Laxár svo langt sem séđ var niđur eftir dalnum.  GPS úriđ mćldi ţetta hlaup 26 km, en ţađ má kalla ţetta náttúruskođun á hlaupum.  Ég hef tvisvar áđur gengiđ Laxárdalinn ađ vestanverđu og fullyrđi ađ hlaup eru ekki síđri leiđ til ađ skođa fegurđ náttúrunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Júlí 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband