Norđanátt út vikuna, eđa hvađ?

Í langtímaspá fyrir vikuna er gert ráđ fyrir norđanátt.  Ţađ voru frekar litlar fréttir.  Norđanátt hefur veriđ ríkjandi vindátt frá ţví í apríl hér norđanlands.  Koma svo, sunnanvindar.  Ţađ er gert ráđ fyrir viđsnúningi á sunnudag, sem er degi of seint fyrir hiđ magnađa Jökulsárhlaup.  En ţađ ţýđir ekkert ađ spá í veđriđ.  Ţađ er alltaf eitthvađ bogiđ viđ ţađ hvort eđ er.  Í fyrra var alltof heitt í Jökulsárhlaupinu, en í hitteđfyrra nokkuđ góđar ađstćđur ţó súldarloft og létt norđangjóla vćri á móti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband