17 íbúðir í byggingu á Húsavík en fækkar um 40 börn í grunnskólanum?

Í Skarpi, fréttablaði sem gefið er út á Húsavík, segir að 17 íbúðir séu nú í byggingu á Húsavík.  Miklar væntingar vegna fyrirhugaðs álvers á svæðinu virðast skýra það að verktakar eru að framleiða íbúðarhúsnæði til sölu.  Í haust fækkaði nemendum í grunnskólanum hins vegar um 40, að sögn kennara við skólann.  Sami kennari segir mér að fækkað hafi um 90 börn síðustu 2-3 árin.  Þessi fækkun grunnskólabarna hlýtur að þýða umtalsverða fækkun íbúa á Húsavík. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband