Áfram ÍA

Enn einu sinni sýna Skagamenn hvernig á ađ ná árangri í fótbolta.  Minnstu munađi ađ ţeir ynnu leikinn á móti Val.  Ţađ má sjá áhrif hins magnađa ţjálfara Guđjóns Ţórđarsonar skína í gegn.  Ţetta hlýtur ađ vera góđ leiktíđ hjá honum og Skagaliđinu öllu.  Sérstaklega er gaman ađ sjá ungu strákana axla ábyrgđ og standa undir henni.  Áfram ÍA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband