Athygli mína vekur hversu vel Jóhannes Sigurjónsson kemst frá deilum og viđkvćmum málum á Húsavík. Í nćr 30 ár er hann búinn ađ skrifa í litlu samfélagi og er snillingur í ţví ađ komast hjá ill- og eđa ritdeilum međ skrifum sýnum. Ţađ var ţví međ nokkurri eftirvćntingu sem ég beiđ eftir Skarpi í dag, föstudaginn 23. nóvember. Ljósvakafjölmiđlarnir og blöđin höfđu alla vikuna sagt frá djúpstćđum ágreiningi kennara viđ skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík. Ekkert birtist um máliđ á Skarpi.is, en í Skarpi sjálfum skrifar ritstjórinn međ sínum lipra penna undir fyrirsögninni "Ţögnin ein ţrumar"; án ţess ađ sćra nokkurn meira en orđiđ er og án ţess ađ bćta neinu viđ ţađ sem ţegar hefur komiđ fram. Meining ritstjórans er alla vega skýr: Núna er ekki hćgt ţegja bara! Ţess má vćnta ađ ţögnin verđi rofin, hvort sem ţađ gerist í stjórnsýslunni eđa fjölmiđlum.
Flokkur: Vísindi og frćđi | 23.11.2007 | 11:58 (breytt kl. 11:59) | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.