Bloggárinu ađ ljúka

Ţá er bloggárinu ađ ljúka.  Eins og glöggur mađur sagđi ţá kemur ţađ aldrei aftur til baka.  Ég byrjađi ađ blogga í ađdraganda kosninga, en hef ekki enn komist á almennilegt flug.  Til ţess ţarf mađur ađ bćta vinum inn á síđuna og helst tjá sig um fréttir á mbl.is.  Ţađ er víst leiđin til ađ auglýsa sig upp.  En ég er ekki hćttur enn.  Góđir hlutir gerast hćgt og mér líst vel á mig hér í Bloggheimum.  Bloggiđ er komiđ til ađ vera og á bara eftir ađ ţróast til betri vegar.  Gleđilegt nýtt bloggár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband