Sennilega hagstćđara fyrir Ólaf F ađ fótbrotna

„Ég var nokkuđ langt niđri á tímabili, en sótti mér viđeigandi ađstođ og ađhlynningu til ađ sigrast á ţessum veikindum. Ţúsundir Íslendinga lenda í svipuđum erfiđleikum á hverju ári, en snúa fullfrískir aftur út í samfélagiđ."  segir Ólafur í viđtali viđ Kolbrúnu Bergţórsdóttur í 24 stundum í dag.

Af hverju sjá pólitískir andstćđingar og fjölmargir fordómafullur íslendingar ástćđu til persónulegra árása af ţessu tilefni.  Hefđu ţeir pískrađ í hverju horni og málađ skrattann á vegg ef Ólafur hefđi veriđ fótbrotinn?  Og hefđu ungliđahreyfingar flokkana galađ sig hása á áhorfendapöllum Ráđhússins í von um ađ rífa upp brjósklos t.d.?  Ţađ var lágkúra ef tilgangurinn var sá ađ taka Ólaf F á taugum í ljósi sjúkdómasögunnar.  Voru óvćgnir fordómar samélagsins ţarna í sinni birtingarmynd?

Ţetta rifjar upp fyrir mér ađ eitt sinn fyrirfór sér mađur í litlu sjávarplássi á Íslandi.  Bréfiđ sem hann skildi eftir sig og minningargreinar helstu vina hans skáru úr um ađ hann ţjáđist af ţunglyndi.  Ég kynnti mér máliđ og í ljós kom ađ nokkrir raunverulegir vinir mannsins höfđu mćlst til ţess ađ hann leitađi sér lćkninga viđ ţunglyndinu.  Ţeir voru ţó mun fleiri í kringum hinn sjúka sem vöruđu viđ slíku.  Fordómar ţjóđfélagsins í garđ ţeirra sem leituđu sér lćkninga út af ţvílíkum kvillum vćru óbćrilegir, ađ ţeirra sögn.  Nú jćja, hverjir voru ţá réttsýnir.  Jú, minnihlutinn í ţví máli.  Ţví miđur. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband