Dagana 20. til 28. október sl. ferđađist 19 manna hópur frá Framhaldsskólanum á Laugum milli skóla í Minnesota Tilgangurinn međ ferđinni var ađ kynna sér framsćknar kennslu- og námsađferđir skóla sem fariđ hafa óhefđbundnar leiđir međ góđum árangri. Á Laugum hefur veriđ unniđ markvisst ţróunarstarf undanfarin misseri, sem miđar ađ sveigjanlegu námsumhverfi og persónubundinni námsáćtlun.
Ţróunarstarf á Laugum
Ţróunarverkefniđ hófst formlega haustiđ 2006. Hefđbundnar kennslustundir í einstökum greinum eru fćrri en áđur var en í stađ ţeirra koma vinnustofur ţar sem 2-3 kennarar eru til ađstođar en nemendur fást viđ ólíkar námsgreinar samkvćmt eigin áćtlunum. Ekki eru eyđur í stundaskrám og vinnudagurinn ţví samfelldur. Reynslan lofar góđu um framhaldiđ ţví ţegar er ljóst ađ vinnusemi, stundvísi og skólasókn hefur, ţegar á heildina er litiđ, batnađ verulega. Ţađ var ţví međ opnum huga sem starfsfólk Laugaskóla hélt til
Minnesota, sem taliđ er vera eitt af framsćknustu fylkjum Bandaríkjanna í félagslegri ţjónustu, menntun og framförum á ţví sviđi. Prófessor Ingvar Sigurgeirsson frá Kennaraháskóla Íslands er ráđgjafi í ţessu ţróunarverkefni og var hópnum til halds og trausts í ţessari ferđ.
ZOO skólinn
Zoo skólinn, sem leggur áherslu á umhverfismál, hefur starfađ í 13 ár og var sérhannađur sem opinn skóli međ sveigjanlegt námsumhverfi. Nemendur eru um 400 talsins, á aldrinum 16-18 ára. Verkefnamiđuđ kennsla er um 25% námsins á 1. ári en á 2. og 3. ári eru verkefni sem nemendur velja sér allt ađ 75% námsins. Ţađ er stefna skólans ađ nemendur velji sér verkefni eftir áhugasviđi sínu; ađ verkefni verđi betur unninn og međ meiri árangri ef ţau eru á áhugasviđi nemendans. Kennarar sjá svo um ađ tengja námsgreinar og námsmarkmiđ viđ vekefnin. Ţegar komiđ er inn í skólann vekja stór opin svćđi strax athygli. Stórir salir gegna fjölţćttu hlutverki, t.d. sem vinnusvćđi nemenda. Yfirstjórn er einföld og kennarar vinna saman í hópum, t.d. međ ţví ađ samkenna 2 eđa 3 allt ađ 100 manna hópi í einu. Greinilegt er ađ skólinn hefur veriđ hannađur fyrir hópvinnu nemenda og samvinnu ţeirra í náminu.
Minnesota New Country skólinn
Skólinn er í smábćnum Henderson í Minnesota og tók til starfa áriđ 1994. Hann er samningsskóli; sem ţýđir ađ hann er rekinn af einkaađilum fyrir framlög frá ríkinu. Skólinn er mjög svo óhefđbundin ţví í skólanum eru 110 nemendur, 13-18 ára gamlir, í einni opinni skólastofu. Skólaárinu er skipt upp í 5-7 vikna lotur og ţegar hverri lotu er lokiđ fćr starfsfólk skipulagsviku sem ţađ notar til ađ skrá árangur nemenda og vinna međ einstökum nemendum, sćkja um styrki og sinna rekstri skólans. Kennslan fer fram í einu stóru rými, en hver nemandi er međ sína vinnustöđ međ ađgang ađ tölvu. Stórt sviđ er fyrir miđjum salnum og kynna nemendur verkefni sín ţar. Kennarar vinna og matast í rýminu međ nemendum sínum. Í hliđarherbergjum er svo ein hefđbundin kennslustofa, listgreinastofa, verkstćđi og gróđurhús. Nemendur skipuleggja nám sitt ađ mestu sjálfir en skyldumćting er ţó daglega í stćrđfrćđi og lestrarstund. Nemendur skrá niđur í lok hvers dags hvernig ţeir hafa variđ tíma sínum og fylla út sjálfsmatseyđublađ. Verkefni sem nemendur velja sér verđa ađ tengjast námsmarkmiđum fylkisins og ţeim ber ađ leita ráđa hjá sérfrćđingum í samfélaginu. Verkefninu lýkur svo međ kynningum og málsvörnum nemenda gagnvart kennurum, samemendum og jafnvel almenningi. Er ţá samiđ um hve mörg stig verkefniđ gefur, en safna ţarf lágmarksfjölda stiga á hverri önn og einnig til ađ ljúka námi viđ skólann.
Hamline háskólinn
Hamline háskólinn er í St. Paul tvíburaborg Minneapolis á bökkum Missisippi árinnar. St. Paul er eins konar umferđamiđstöđ; borg flutninga, gufuskipa og lesta. Minneapolis var aftur miđstöđ kornyrkju ţar sem hveitimyllur og kaupmenn settu áberandi svip á umhverfiđ. Hamlin háskólinn vakti forvitni starfsfólks Framhaldsskólans á Laugum, m.a. vegna ţess ađ ţar er heimavist og mötuneyti. Háskólalóđin er mjög falleg, međ miklum gróđri og gömlum byggingum. Nemendur eru um 4600 talsins. Í skólanum eru námsbrautir fyrir listir, kennslufrćđi, viđskiptafrćđi og lögfrćđi. Sérstaka athygli vakti svokallađ ţjónustunám ţar sem nemendur velja sér launalaust verkefni í ţágu samfélagsins og fá ţađ metiđ til eininga.
Margt athyglisvert
Í skólaheimsóknunum kom margt fram sem nýta má viđ ţróun skólastarfs á Laugum. Hiđ sveigjanlegu námsumhverfi kallar á fjölbreyttari námsađferđir. Međ persónubundinni námsáćtlun er átt viđ ađ nemandinn fái persónulega leiđsögn gegnum framhaldsskólann. Sá möguleiki opnast ađ sinna öllum nemendum sem einstaklingum, bćđi ţeim sem standa höllum fćti í námi og ekki síđur ţeim sem búa yfir mestri námslegri fćrni. Nemendur skipuleggja sjálfir, međ ađstođ kennara, hvađa verkum ţeir vinna ađ í vinnustofum. Ţetta kallar á aukiđ sjálfstćđi og aukna ábyrgđ nemenda á námi sínu, ţar sem hver og einn fćr persónulega leiđsögn og ađstođ viđ ađ meta styrkleika sína og veikleika. Međ ţessu móti geta nemendur í meira mćli notađ ţćr vinnuađferđir sem henta ţeim best.
<!--[if !supportLineBreakNewLine]-->
<!--[endif]-->
Flokkur: Ferđalög | 25.3.2008 | 11:05 (breytt kl. 11:24) | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Athugasemdir
Ok,
ebba (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 21:38
Ég náđi bara ađ gera ok áđan... er ţetta e-r stćrđfrćđikönnun< Kann ekki ađ gera spurningarmerki á ţessari tölvu: Mér er spurn, er ţetta ný mynd af ţér kćri Ţórir, ef svo er ţá hefur ţú ekki elst neitt, í ţessi 25 ár frá ţví útskrifuđumst frá Bifröst. ´Eg vildi ađ ég vćri svo heppin. Gaman ađ lesa skrifin ţín, rakst á Jónas Y a blogginu um daginn, kannski ţađ sé komin tími til ađ endurvekja tríóiđ okkar: Kv. Ebba
ebba (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 21:43
Kćra skólasystir, Ebba. Mikiđ er gaman ađ rekast á ţig hér. Eru ţetta ekki orđin 25 ár? En myndin er ný. Ég hitti Jónas Y fyrir tćpum tveimur árum. Jú, ţađ er um ađ gera ađ kyrja slagara Lennons viđ nćsta tćkifćri og texta Jónasar međ. "Allir eru ađ tala um... skólann sem framleiđir... framsóknarmenn í hrönnum... og gerir ţá ađ mönnum". All we are saying, is give Peace a Change... o.s.frv.
Ţórir
Ţórir Ađalsteinsson, 26.3.2008 kl. 14:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.