Grein um þróun skólastarfs á Laugum undanfarin ár birtist nýverið í veftímaritinu Netlu, tímariti um uppeldi og menntun sem kemur út hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Í greininni er fjallað um þróunarverkefni í Framhaldsskólanum á Laugum sem fengið hefur heitið "Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun." Markmið verkefnisins er m.a. að gera nemendur ábyrgari fyrir námi sínu. Hefðbundnum kennslustundum hefur verið fækkað en þess í stað vinna nemendur samkvæmt einstaklingsbundinni áætlun í opnum vinnurýmum (vinnustofum) undir leiðsgögn kennara. Áhersla er lögð á samfelldan skóladag og að nemendur geti lokið námi sínu að mestu á venjulegum vinnutíma. Persónuleg leiðsögn við nemendur einkennir skólastarfið, sem og fjölbreyttar kennsluaðferðir, leiðsagnarmat og að nýta upplýsingatækni með markvissum hætti í náminu. Vefritið má lesa á slóðinni www.netla.khi.is/greinar/2008/003/index.htm eða með því að opna word skjalið sem fylgir.
Flokkur: Menntun og skóli | 1.10.2008 | 00:04 (breytt kl. 00:22) | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Æfingadagbækur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.