Þetta myndband, sýnir nokkrar heimskunnar manneskjur, sem hafa átt við geðhvörf að stríða, eða Bipolar Disorder. Ég fann það á bloggsíðu Jóns Steinar Ragnarssonar http://prakkarinn.blog.is
Sjúkdómurinn er ekki til að skammast sín fyrir þótt oft leiði hann af sér niðurlægingu í þjóðfélaginu. Sjálfur hef ég kynnst allt of mörgu hæfileikaríku fólki sem tókst að sigrast á sjúkdómseinkennunum en ekki á fordómum samfélagsins. Mér varð hugsað til þeirra þegar ég sá þetta myndband.
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkur: Íþróttir | 22.2.2009 | 11:59 (breytt 15.1.2012 kl. 10:50) | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Æfingadagbækur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Athugasemdir
Er búin að sjá þetta myndband á síðu hjá vinkonu minni
http://audurproppe.blog.is á hún við geðhvörf að stríða, en er í vinnu.
Jón Steinar er búin að taka myndbandið og breyta því þannig að þetta sem þú ert með virkar ekki lengur. Þú nærð bara í þetta nýja.
Kveðja
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.2.2009 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.