Jökulsárhlaupiđ besta hlaup ársins 2008

Hlauparar á Íslandi kusu Jökulsárhlaupiđ besta hlaup ársins 2008. Kosningin fór fram á www.hlaup.is og fékk hlaupiđ 9,2 í međaleinkunn.  Einstakir ţćttir hlaupsins hlutu eftirtaldar einkunnir: Skipulagning 9,6. Hlaupaleiđ 9,2.  Brautarvarsla 10.0 og Tímataka 9,2 svo dćmi séu nefnd. Hlaupiđ 2008 var sérstaklega vel heppnađ, yfir 160 manns tóku ţátt í mjög góđu veđri, var jafnvel of heitt.

jokulsarhlaup.jpgHlaupnar eru ţrjár vegalengdir í Jökulsárhlaupinu: Frá Dettifossi, Hólmatungum og Vesturdal. Fyrsta hlaupiđ var haldiđ áriđ 2004 og ţá í bođi Kelduneshrepps. Frumkvćđiđ ađ hlaupinu átti Katrín Eymundsdóttir og óska ég henni og sveitungum hennar Keldhverfungum til hamingju, en um 30 sjálfbođaliđar koma ađ framkvćmd hlaupsins árlega. Án ţeirra vćri ţetta ekki hćgt.

Jökulsárhlaupiđ í ár verđur haldiđ 25. júlí og ég stefni á ađ mćta í 5. sinn. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ ţátttaka yrđi góđ vegna ţess ađ ţetta er sennilega skemmtilegasta utanvegahlaup sem í bođi er á Íslandi og mjög vel er ađ ţessum viđburđi stađiđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband