Hlauparar á Íslandi kusu Jökulsárhlaupiđ besta hlaup ársins 2008. Kosningin fór fram á www.hlaup.is og fékk hlaupiđ 9,2 í međaleinkunn. Einstakir ţćttir hlaupsins hlutu eftirtaldar einkunnir: Skipulagning 9,6. Hlaupaleiđ 9,2. Brautarvarsla 10.0 og Tímataka 9,2 svo dćmi séu nefnd. Hlaupiđ 2008 var sérstaklega vel heppnađ, yfir 160 manns tóku ţátt í mjög góđu veđri, var jafnvel of heitt.
Hlaupnar eru ţrjár vegalengdir í Jökulsárhlaupinu: Frá Dettifossi, Hólmatungum og Vesturdal. Fyrsta hlaupiđ var haldiđ áriđ 2004 og ţá í bođi Kelduneshrepps. Frumkvćđiđ ađ hlaupinu átti Katrín Eymundsdóttir og óska ég henni og sveitungum hennar Keldhverfungum til hamingju, en um 30 sjálfbođaliđar koma ađ framkvćmd hlaupsins árlega. Án ţeirra vćri ţetta ekki hćgt.
Jökulsárhlaupiđ í ár verđur haldiđ 25. júlí og ég stefni á ađ mćta í 5. sinn. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ ţátttaka yrđi góđ vegna ţess ađ ţetta er sennilega skemmtilegasta utanvegahlaup sem í bođi er á Íslandi og mjög vel er ađ ţessum viđburđi stađiđ.
Flokkur: Lífstíll | 13.3.2009 | 11:58 (breytt kl. 14:35) | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.