Nú er liðið á annað ár frá bankahruninu og endurreisn íslenska bankakerfisins hefur tekið mun lengri tíma en reiknað var með. Endurreisn Sparisjóðanna gæti skýrst í ársbyrjun 2010, en nú eru 12 sparisjóðir eftir í landinu og hafa 8 óskað eftir ríkisframlagi en 4 ekki.
Síðastliðið sumar var gerð breyting á lögum um fjármálafyrirtæki þar sem sparisjóðum er heimilt að hafa samstarf meðal annars um eftirfarandi verkefni, enda sé slíkt gert á almennum viðskiptalegum forsendum:
a. ráðgjöf um áhættustýringu,
b. rekstur upplýsingakerfa,
c. öryggiseftirlit,
d. starfsemi innri endurskoðunardeilda,
e. bakvinnsla, bókhald, greining og skýrslugerð til eftirlitsstofnana,
f. lögfræðiráðgjöf, samningar og samskipti við birgja,
g. vöruþróun og markaðssamstarf um sameiginleg vörumerki,
h. fræðsla og upplýsingagjöf,
i. innlend og erlend greiðslumiðlun og þjónusta við erlend viðskipti.
Þetta er rýmkun á fyrirkomulagi sem áður var viðhaft í sparisjóðafjölskyldunni og um leið staðfesting á því að samstarf sparisjóða á þessum sviðum telst ekki brjóta samkeppnislög.
Framtíð sparisjóðanna, sem svæðisbundinna bankastofnanna í félagslegri eigu veltur mikið á því hvernig fjármálakerfi verður byggt upp á Íslandi. Ríkið virðist geta lagt línurnar að einhverju leyti hvað varðar sparisjóðina. Velta má upp eftirtöldum spurningum:
- Hvernig fjármálastofnanir eiga að vera í landinu (viðskipta- og/eða fjárfestingabankar)?
- Hversu margar eiga stofnanirnar að vera (samkeppnissjónarmið)?
- Er pláss (hilla) fyirr sparisjóðina á markaðnum?
- Hvernig geta sparisjóðirnir aðgreint sig á markaðnum?
- Hvernig á samstarf sparisjóðanna að vera?
- Á að sameina alla sparisjóði í eigu ríkisins og e.t.v. fleiri?
- Á ríkið að endurselja stofnfjárhlut sinn á starfssvæði sparisjóðanna?
Nóg í bili...er
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 26.12.2009 | 20:54 (breytt 4.1.2010 kl. 11:44) | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Æfingadagbækur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.