Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Ţemadagar međ Tónkvísl

tema08[1] dorg

Sunnudaginn 17. febrúar fór fram söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum og jafnfram söngvakeppni nokkurra af grunnskólunum á Norđurandi Eystra.  Ţađ var mikil upplifun ađ vera viđstaddur og sjá hve faglega var stađiđ ađ tónlistarflutningi og allri umgjörđ keppninnar.  28 keppendur stigu á sviđiđ og kepptu í 17 atriđum.  Nánar á www.laugar.is

Mikiđ var um ađ vera á Laugum síđustu dagana ţví námskeiđ voru í fullum gangi á međan  ađstandendur ,,Tónkvíslarinnar" unnu myrkranna á milli viđ lokafrágang. Tónlistarmenn, tćknimenn og keppendur ćfđu sig en á međan ađrir sóttu námskeiđin.  Nokkrir fóru í fjós, ađrir unnu ađ glerlist og grímugerđ, sumir svitnuđu í karate međan ađrir fóru í silungsveiđi á Vestmannsvatn og glćsidömur sáust á ferli í nágrenni viđ snyrtinámskeiđiđ.

Mánudagur 18.02. var svo lokadagur ţemadaganna. Á dagskrá voru félagsmál, hannyrđir, förđun og snyrting og útivist og ferđamennska.  Ţemadögum lauk međ ţorrablóti um kvöldiđ.

 


Ţingeysk ţríţraut 9. ágúst 2008

Ţingeysk ţríţraut verđur haldinn í 7. sinn ţann 9. ágúst 2008.  Synt verđur í hinni nýju 25 metra sundlaug á Laugum og hjólađir 40 kílómetrar til Húsavíkur, ţar sem hlaupnir verđa 10 kílómetrar. Ef vindstyrkur verđur of mikill úr norđri verđur hjólađ frá Laugum ađ Tjörn og til baka og svo hlaupinn "Sveitahringurinn" líka kallađur "Austurhlíđarhringurinn", sem er 10 kílómetrar. 

Ánćgjulegt var ađ sjá á hlaupasíđunni www.hlaup.is er nú ţegar búiđ ađ bóka Ţingeysku ţríţrautina.  Ţađ sýnir ađ Ţingeyingar eru komnir á blađ međ uppákomuna.  Vonandi tekst okkur forsvarsmönnum ţessa ágćta íţróttaviđburđar vel upp í ár.  Í fyrra tóku afreksmenn ţátt, en bćta mátti ţáttöku almennings, sem var ađaltilgangurinn međ ţessum viđburđi í upphafi. 

Íţróttagreinarnar ţrjár eru almenningsíţróttir og hćgt er ađ taka ţátt í styttri vegalengdum eđa keppa í liđi, ţar sem einn syndir, annar hjólar og sá ţriđji hleypur.  Koma svo - Ţingeyingar og ađrir landsmenn! Byrjiđ ađ ćfa og breytiđ lífstílnum heilsunni í hag.  Skráiđ ykkur svo í ţrautina á ykkar eigin forsendum...

 


Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband