Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009
Norđlensk ţríţraut var haldin á Laugum í Reykjadal laugardaginn 15. ágúst sl. og voru ţátttakendur 31, sem telst mjög gott. Ţađ er Ţríţrautarfélag Norđurlands sem stendur fyrir ţrautinni og starfsfólk kom frá líkamsrćktarstöđinni Bjargi á Akureyri.
Ađ ţessu sinni rennur allur ágóđi af ţríţrautinni til Gísla Sverrissonar og fjölskyldu hans, en Gísli lamađist í hjólreiđaslysi fyrir ári síđan. Ţeir sem vilja styrkja Gísla án ţess ađ taka ţátt í ţrautinni geta lagt beint inn á söfnunarreikninginn hans: Gísli Sverrisson: kt. 180561-7069. Reikningsnúmeriđ er 0565-14-400216.
Ţetta var í áttunda sinn sem Ţingeyingar standa fyrir ţríţraut og í fimmta sinn sem hún fer fram á Laugum, en fyrstu ţrjú árin var ţríţrautin haldin í tenglum viđ Mćrudaga á Húsavík. Ţessi íţróttaviđburđur er ćtlađur almenningi, jafn sem keppnisfólki í greininni.
Keppendur í ólympískri ţríţraut voru 8, en hún felst í ţví ađ synda 1500 metra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Helga Árnadóttir Kelduhverfi náđi bestum árangri í kvennaflokki á tímanum 2.38,09. Hún var eina konan sem lauk ólympískri ţraut, en tími hennar hefđi nćgt í verđlaunasćti í opnum flokki. Andri Steindórsson Akureyri var fljótastur karla á tímanum 2.20,41. Hartmann Bragason Reykjavík var annar og Unnsteinn Jónsson Akureyri ţriđji.
Íţróttir | 29.8.2009 | 20:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir sćrđir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náđun stuđningsmanna Trump vekur ólík viđbrögđ
- Skotinn til bana viđ skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörđun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gćti leitt til fleiri elda
- Viđurkennir ábyrgđ og segir af sér
- Segir gagnrýnendur ţurfa betri brellur
Fólk
- Gćti fengiđ allt ađ 24 ára dóm
- Sláandi lík föđur sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin ađ búa saman
- Stórbrotiđ verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Ţetta lćrđi Tinna af móđur sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnađ
- Heimili Tyru Banks varđ eldinum ađ bráđ
- Írönsk poppstjarna dćmd til dauđa