Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Norđlensk ţríţraut á Laugum í Reykjadal

Útdráttarverđlaun fengu Asdís Elfa Einarsdóttir, Elise Marie Valjaots , Helga Árnadóttir, Sigrún Jakobsdóttir, Margrét Blöndal, Unnsteinn Jónsson og Andri SteindórssonNorđlensk ţríţraut var haldin á Laugum í Reykjadal laugardaginn 15. ágúst sl. og voru ţátttakendur 31, sem telst mjög gott. Ţađ er Ţríţrautarfélag Norđurlands sem stendur fyrir ţrautinni og starfsfólk kom frá líkamsrćktarstöđinni Bjargi á Akureyri.  

Ađ ţessu sinni rennur allur ágóđi af ţríţrautinni til Gísla Sverrissonar og fjölskyldu hans, en Gísli lamađist í hjólreiđaslysi fyrir ári síđan. Ţeir sem vilja styrkja Gísla án ţess ađ taka ţátt í  ţrautinni geta lagt beint inn á söfnunarreikninginn hans: Gísli Sverrisson: kt. 180561-7069. Reikningsnúmeriđ er 0565-14-400216.  

Ţetta var í áttunda sinn sem Ţingeyingar standa fyrir ţríţraut og í fimmta sinn sem hún fer fram á Laugum, en fyrstu ţrjú árin var ţríţrautin haldin í tenglum viđ Mćrudaga á Húsavík. Ţessi íţróttaviđburđur er ćtlađur almenningi, jafn sem keppnisfólki í greininni.  
 

Fv. Andri Steindórrsson Akureyri sigurvegrari í Ólympískri ţraut, Kári Páll Jónasson Húsavík sem varđ fjórđi og Unnsteinn Jónsson sem varđ ţriđji.Keppendur í ólympískri ţríţraut voru 8, en hún felst í ţví ađ synda 1500 metra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Helga Árnadóttir Kelduhverfi náđi bestum árangri í kvennaflokki á tímanum  2.38,09. Hún var eina konan sem lauk ólympískri ţraut, en tími hennar hefđi nćgt í verđlaunasćti í opnum flokki. Andri Steindórsson Akureyri var fljótastur karla á tímanum 2.20,41. Hartmann Bragason Reykjavík var annar og Unnsteinn Jónsson Akureyri ţriđji.


Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband