Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Fyrsta maraţoniđ

Fyrsta maraţoniđ mitt var Mývatnsmaraţon viđ ágćtar ađstćđur 29. maí 2010.  Ég hljóp međ áćtlun uppá 5 mín og 30 sek pr. km. Ćtlađi ađ halda ţví fyrstu 30 km og gekk ţađ prýđilega eftir.  Síđan fór ađ ţyngjast verulega , eins og búast mátti viđ ţví svona hlaup hefst eftir 30 km segja margir.  Samt náđi ég fram úr tveimur hlaupurum á seinni hlutanum. Ţessi skynsamlega útfćrsla tryggđi ađ ég náđi takmarkinu sem var ađ klára á undir 4 klst.  Klárađi mig ekki alveg ţví ég var bara góđur i skrokknum á eftir og afskaplega sáttur auđvitađ.  Tími minn var 3:56,59.

  nordurland_myvatn


Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband