Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
Í gćr, 4. maí, var góđ stemning í sumarveđri á Laugum. Krían var meira ađ segja mćtt og sveimađi yfir Reykjadalsánni. Nemendur tóku endasprettinn í náminu léttklćddi úti á torgi og kokkurinn grillađi lambasteik í hádeginu. Ţađ var bjart yfir Reykjadalnum og skólastarfinu.
Framhaldsskólinn á Laugum er heimavistarskóli í einni af fallegustu sveitum landsins. Ţar er mjög góđ ađstađa er til náms, félagslífs og íţróttaiđkunar og heimavistarađstađa viđ skólann međ ţví besta sem gerist á landinu.
Kennt er á fjórum námsbrautum í skólanum sem bjóđa upp á marga möguleika í framhaldsnámi eftir stúdentspróf. Í skólanum er öflugt félagslíf. Einnig er öflugt leiklistarlíf á Laugum en nemendur taka ţátt í uppfćrslum leikdeildar Eflingar.
Menntun og skóli | 5.5.2010 | 10:12 (breytt kl. 10:29) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá