Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011
Hvađ skiptir máli? Hve mörgum spurningum svarar ţú rétt?
1. Nefndu fimm auđugustu einstaklingana í heiminum.
2. Nefndu fimm síđustu sigurvegara í fegurđarsamkeppni Evrópu.
3. Nefndu tíu einstaklinga, sem hafa unniđ Nobels verđlaunin.
4. Nefndu sex leikara og leikkonur, sem unnu Óskarsverđlaunin 2010.
Hvernig gekk ţér?
Niđurstađan er, ađ enginn okkar man fyrirsagnir gćrdagsins. Ţetta fólk er í fremstu röđ á sínu sviđi. En klappiđ deyr út. Verđlaunin missa ljómann.
Hér eru ađrar spurningar:
1. Skrifađu nöfnin á fimm kennurum sem hjálpuđu ţér á ţinni skólagöngu.
2. Nefndu ţrjá vini, sem hafa hjálpađ ţér á erfiđum stundum.
3. Nefndu fimm einstaklinga, sem hafa kennt ţér eitthvađ mikilvćgt.
4. Hugsađu um fimm einstaklinga, sem kunnu ađ meta ţig ađ verđleikum.
5. Hugsađu um fimm einstaklinga, sem ţér ţykir gott ađ umgangast.
Auđveldara?
Lexían: Fólkiđ sem skiptir ţig mestu máli í lífinu eru ekki ţeir, sem hafa bestu međmćlabréfin, mestu peningana eđa flestu verđlaunin. Heldur ţeir, sem finnst ţú skipta mestu máli.
Heimspeki | 22.8.2011 | 14:08 (breytt kl. 14:12) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórnmál og samfélag | 22.8.2011 | 11:46 (breytt kl. 11:54) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórnmál og samfélag | 22.8.2011 | 11:42 (breytt kl. 11:55) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hćtta friđarviđrćđum ef ţeim miđar ekki áfram
- Segja 38 látna eftir árás Bandaríkjamanna
- Hútar segja 13 látna í árás Bandaríkjahers
- Kona sló til varđar viđ flótta af sjúkrahúsi
- Veitti banaskotin međ skammbyssu móđur sinnar
- Tveir látnir í skotárás í Flórída
- Kláfur féll til jarđar á Ítalíu
- Sannfćrđ um ađ hćgt sé ađ semja um tolla
- Skotárás í háskóla í Flórída
Viđskipti
- Landsbyggđin ber uppi skattsporiđ
- Óvarlegt ađ refsa međ verri kjörum
- Hampiđjan greiddi ţrjá milljarđa fyrir indverskt félag
- Rćđa áskoranir stafrćnnar umbreytingar
- Ísland komiđ á stóra sviđiđ
- Evrópa hefur regluvćtt sig úr samkeppni
- Viđskiptastríđ um fágćtismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráđnir markađsstjórar
- Kínverjar vćngstýfa Boeing
- Dregiđ mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuđum