Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sama ríkisstjórn áfram?

Einhverjar líkur virđast á ţví ađ ríkisstjórnin sitji áfram.  Samkvćmt fréttum virđist sem  fjármálamarkađurinn sé sáttur viđ ţađ.  Kannski er ţađ svo ađ íbúar landsbyggđarinnar, ţar sem fylgi Framsóknar er mest, séu sáttir viđ ţađ.  Ég held ađ Framsókn ćtti ađ fara í naflaskođun hiđ fyrsta.  Ósamkomulag milli manna gćti stafađ af ţví ađ flokkurinn hefur veriđ viđ völd of lengi (32 ár í stjórn af síđustu 36).  Nú ţarf ađ hugsa meira um hugmyndafrćđina, félagshyggju og sammvinnu.  Byggja á upp innra starfiđ nćstu misserin og ţar er Jón Sigurđsson réttur mađur á réttum stađ. 


Niđurstöđur kosninga - Framsókn tapar stórt

Ţá hefur ţjóđin fellt sinn dóm.  Of langt mál vćri ađ telja upp ţađ sem lesa má út úr kosningaúrslitunum.  Lćt ég stjórnmálaskýrendur um ţađ.  Ljóst má ţó vera ađ umhverfissjónarmiđ sigruđu.  Í ţeim málaflokki hefur Framsóknarflokkurinn orđiđ undir í áróđursstríđi.  Ţá er ljóst ađ Framsóknarflokknum er ekki treyst til ađ  starfa ađ velferđarmálum eftir 12 ára samstarf viđ Íhaldiđ.  Framsóknarflokkurinn er jú flokkur félagshyggju og samvinnu.  Ţar ţarf ađ greina hann enn betur frá Sjálfstćđisflokknum.  


Stjórnmál 21. aldarinnar

Mikiđ er um stjórnmálaskýringar á blogginu nú í ađdraganda kosninga. Mér finnst sem fjórflokkakerfiđ, sem Jónas Jónsson frá Hriflu er ađalhöfundur ađ, lifi enn góđu lífi.  Ég trúi ţví ađ stjórnmál 21. aldarinnar muni áfram snúast um hugtökin vinstri og hćgri, en ađ viđ munum sjá fleiri víddir og áherslur.  Umhverfismálin eru reyndar ađ koma sterk inn síđasta áratuginn og vísbending um ţátttöku minnihlutaópa í stjórnmálum sást fyrir ţessar kosningar.  Aldrađir og öryrkjar settu sig í stellingar en hćttu viđ. Ótrúlegt hvađ leiksviđ stjórnmálanna hefur lítiđ breyst í heila öld.   


« Fyrri síđa

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband