Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
Starfsfólk Framhaldsskólans á Laugum fór til Danmerkur og Svíţjóđar í lok októbermánađar í haust. Í Kaupmannahöfn voru tveir skólar heimsóttir og sá ţriđji í smábć nćrri Lundi í Svíţjóđ. Stađfestu heimsóknirnar ađ ţróunarstarfiđ á Laugum er í takt viđ ţađ sem best gerist annarsstađar. Afar mikilvćgt er fyrir Laugamenn ađ víkka sjóndeildarhringinn međ ţessum hćtti Rúmlega 30 voru í ferđinni, sem tókst vel.
Menntun og skóli | 2.12.2010 | 14:37 (breytt 9.1.2011 kl. 11:50) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í gćr, 4. maí, var góđ stemning í sumarveđri á Laugum. Krían var meira ađ segja mćtt og sveimađi yfir Reykjadalsánni. Nemendur tóku endasprettinn í náminu léttklćddi úti á torgi og kokkurinn grillađi lambasteik í hádeginu. Ţađ var bjart yfir Reykjadalnum og skólastarfinu.
Framhaldsskólinn á Laugum er heimavistarskóli í einni af fallegustu sveitum landsins. Ţar er mjög góđ ađstađa er til náms, félagslífs og íţróttaiđkunar og heimavistarađstađa viđ skólann međ ţví besta sem gerist á landinu.
Kennt er á fjórum námsbrautum í skólanum sem bjóđa upp á marga möguleika í framhaldsnámi eftir stúdentspróf. Í skólanum er öflugt félagslíf. Einnig er öflugt leiklistarlíf á Laugum en nemendur taka ţátt í uppfćrslum leikdeildar Eflingar.
Menntun og skóli | 5.5.2010 | 10:12 (breytt kl. 10:29) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Júlíus Havsteen, sem var sýslumađur á Húsavík, var ţekktur fyrir ađ standa međ smćlingjunum og eru af ţví margar sögur. Ein rifjađist upp fyrir mér í sambandi viđ tilburđi stjórnvalda viđ rannsókn bankahrunsins. Ţannig var ađ Blöndal, sem var víneftirlitsmađur á bannárunum, bankađi óvćnt uppá hjá Júlíusi sýslumanni á Húsavík. Hann ćtlađi ađ líta í kringum sig í ţorpinu og skima eftir ţeim sem brugguđu landa. Júlíus vissi af ţeirri iđju hjá útvegsbónda og barnakarli, sem viđ skulum bara kalla Helga hér, en vildi hlífa honum viđ rannsókn Blöndals. Hann bađ vinnumann sinn ţví ađ fara til barnakarlsins og bruggarans og fćra honum ţau skilabođ ađ Blöndal vćri komin og hvort Helgi ćtti nýjan fisk fyrir Blöndal. Öllum mátti vera ljóst, nema eftirlitsmanninum, ađ ţessu erindi var ćtlađ ađ veita Helga svigrúm til ađ fela bruggtćkin og fela slóđina. Mér fannst ţetta skemmtileg saga en velti ţví fyrir mér hvort stjórnvöldum gengur eitthvađ álíka göfugt til međ ţví ađ misfarast hendur hvađ eftir annađ í rannsókn bankahrunsins og draga lappirnar eins lengi og hćgt er. Vonandi er gáfulegur tilgangur međ vandrćđaganginum ţví ţetta er ađ verđa pínlegt.
Menntun og skóli | 12.12.2008 | 11:49 (breytt kl. 11:49) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Grein um ţróun skólastarfs á Laugum undanfarin ár birtist nýveriđ í veftímaritinu Netlu, tímariti um uppeldi og menntun sem kemur út hjá Menntavísindasviđi Háskóla Íslands. Í greininni er fjallađ um ţróunarverkefni í Framhaldsskólanum á Laugum sem fengiđ hefur heitiđ "Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáćtlun." Markmiđ verkefnisins er m.a. ađ gera nemendur ábyrgari fyrir námi sínu. Hefđbundnum kennslustundum hefur veriđ fćkkađ en ţess í stađ vinna nemendur samkvćmt einstaklingsbundinni áćtlun í opnum vinnurýmum (vinnustofum) undir leiđsgögn kennara. Áhersla er lögđ á samfelldan skóladag og ađ nemendur geti lokiđ námi sínu ađ mestu á venjulegum vinnutíma. Persónuleg leiđsögn viđ nemendur einkennir skólastarfiđ, sem og fjölbreyttar kennsluađferđir, leiđsagnarmat og ađ nýta upplýsingatćkni međ markvissum hćtti í náminu. Vefritiđ má lesa á slóđinni www.netla.khi.is/greinar/2008/003/index.htm eđa međ ţví ađ opna word skjaliđ sem fylgir.
Menntun og skóli | 1.10.2008 | 00:04 (breytt kl. 00:22) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Menntun og skóli | 25.4.2008 | 21:53 (breytt kl. 23:41) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nemendur og starfsfólk Framhaldskólans á Laugum héldu uppá forvarnardag Sambands íslenskra framhaldsskólanema miđvikudaginn 9. apríl. Gengiđ var frá skólahúsum á Laugum, sem leiđ lá yfir Fljótsheiđi og ađ Gođafossi, um 9 kílómetra vegalengd. Gengiđ var međ friđi, heilbrigđu líferni, ást, notkun bílbelta, notkun smokka, trausti, kćrleika, réttlćti, jafnrétti, velferđ, von, samkennd, menntun og fleiru sem hverjum og einum fannst vert ađ ganga međ.
Allir voru velkomnir ađ ganga međ Laugafólki. Gangan tók u.ţ.b. 4 klukkutíma og fengu göngugarpar hressingu á leiđinni, uppá miđri heiđi. Ţegar komiđ var ađ Gođafossi var mćlt međ ţví ađ göngufólk kastađi frá sér leiđinlegum hugsunum til ađ rýma fyrir öđrum jákvćđari í stađinn.
Menntun og skóli | 9.4.2008 | 10:45 (breytt 25.4.2008 kl. 21:47) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá