Skólaheimsóknir í Danmörku og Svíþjóð - áframhald þróunarstarfs á Laugum

Starfsfólk Framhaldsskólans á Laugum fór til Danmerkur og Svíþjóðar í lok októbermánaðar í haust.  Í Kaupmannahöfn voru tveir skólar heimsóttir og sá þriðji í smábæ nærri Lundi í Svíþjóð.  Staðfestu heimsóknirnar að þróunarstarfið á Laugum er í takt við það sem best gerist annarsstaðar.  Afar mikilvægt er fyrir Laugamenn að víkka sjóndeildarhringinn með þessum hætti  Rúmlega 30 voru í ferðinni, sem tókst vel.

laugarmenn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband