Skógarhlaup í Hallormstað

skogurGóðkunningi minn Kári Valur hitti mig fyrir utan Bónus verslunina á Egilsstöðum í lok júni 2010.  Spurði hvort ég kæmi ekki í Skógarhlaupið á Hallormsstað.  Ég hélt nú það.  Hitinn var um 20° minnir mig og fyrsta drykkjarstöð ekki fyrr en eftir 7 km.  En falleg var leiðin og mikið á fótinn fyrri hluta hlaups.  Þetta voru 14 km og frábær upplifun.  Mikið er til að fallegum keppnisstöðum fyrir almenningsíþróttir á Íslandi.  Á eftir var varið í Sundlaugina á Hallormsstað og svo á skemmtun í skóginum með fjölskyldunni.  Ógleymanlegur dagur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Ágúst 2025

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband