Er ţađ hvalur sem veltur ţarna niđur götuna?

Kallađi nágranni minn á eftir mér í fyrsta skipti sem ég vogađi mér út ađ skokka.  Ţá var ég 25 kg. yfir kjörţyngd; hafđi ţyngst verulega eftir ađ ég hćtt ađ reykja.  Ég dróst á milli ljósastaura móđur og másandi en síđan eru liđin fimm ár.  Í dag hef ég náđ flestum aukakílóunum af mér og tekiđ ţátt í almenningshlaupum, m.a. hálfmaraţoni.  Ţá hef ég keppt 5 sinnum í ţríţraut.  Byrjađ á hálfri ţraut og vann mig upp í ólympíska ţraut.  Nei ţađ var ekki hvalur sem valt niđur götuna.  Ég stend í ćvarandi ţakkarskuld viđ nágrannann fyrir ţessa niđrandi athugasemd ţví ţetta mótlćti í upphafi hefur fekar hvatt mig en latt á hlaupum mínum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband