Skynsemi hjá Framsókn eđa réđi Geir ţví öllu?

Framsóknarmenn, međ Jón Sigurđsson í forystu, virtust í dag gera hiđ rétta varđandi ţađ ađ taka ekki ţátt í nćstu ríkisstjórn.  En líklega réđu Sjálfstćđismenn ţví öllu.  Engu ađ síđur var Ţetta  góđ niđurstađa í ljósi ţess ađ Framsókn átti engan góđan leik en gat gert illt verra eftir fylgistap í ţessum kosningum.  Ţá er bara ađ byggja upp og vera tilbúinn í nćsta stríđi.  Jóni Sigurđssyni er nú vandi á höndum ţar sem hann getur ekki tekiđ ţátt í stjórnmálaumrćđunni í ţinginu ţegar ţar ađ kemur.  Jón getur samt unniđ  gott starf til uppbyggingar fyrir Framsókn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband