Mćrudagar

Ţađ eru Mćrudagar í gangi á Húsavík ţessa vikuna, en ţeir hafa ţví miđur veriđ nefndir Húsavíkurdagar og/eđa Sćnskir dagar.  Orđiđ Mćra var notađ á Húsavík fyrir sćlgćti eđa nammi.  Ţađ fćri vel á ţví ađ halda ţessu sér-Húsvíska orđi á lofti međ ţví ađ nota ţađ oftar.  Ţađ var ađ mínu mati ekki nógu gott ađ hćtta ađ nota Mćru-nafniđ á ţessum dögum.  Sćnsku dagana má halda sérstaklega, en Mćrudagar eiga ađ fá ađ halda sér. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband