Ţar fór Ţorbergur sem fuglinn fljúgandi

Barđsneshlaupiđ var rúmlega hálfnađ. Ég var á hlaupum, ađ ţví er mér fannst, í Búlandinu eftir ađ hafa klöngrast niđur Götuhjallann ógurlega.  Götuhjallinn er í 200 metra hćđ yfir sjó og á köflum er um einstigi ađ fara ţannig ađ leiđin er ekki fyrir lofthrćdda.  Á ţessum slóđum ţurfti ég ađ fara ofan í fjölmarga smálćki sem runnu úr brattri hlíđinni, stikla á steinum og stíga svo upp úr á hinum bakkanum.  Reyndist ţetta mér mikiđ erfiđi.  Ţar sem ég var staddur ofan í einum ţessara skorninga er slegiđ laust á bakiđ á mér og ég lít upp.  Sé ég ţá nánast undir skósólana á "Norđfirđingnun ţindarlausa" Ţorbergi Jónssyni, sem hefur veriđ ósigrandi í Barđsneshlaupinu ţau ár sem hann hefur tekiđ ţátt.  Ţađ var ţá sem mér fannst ég ekki vera ađ hlaupa lengur; ţegar ég horfđi á  eftir ţessum glćsilega 25 ára gamla íţróttamanni ţar sem hann fór í loftköstum eftir Búlandinu.  Hann klöngrađist ekki yfir árfarvegi heldur tók undir sig stökk, 2ja og 3ja metra löng ábyggilega - og mér fannst sem ég stćđi kyrr.  Ţorbergur ásamt nokkrum afburđahlaupurum hafđi veriđ rćstur klukkutíma seinna en hinir, slíka yfirburđi hefur hann í ţessu hlaupi.  Hann mun hafa bćtt brautarmetiđ úr rétt rúmum  2 klst í 1 klst og rúmar 57 mínútur í ţessu hlaupi.  Glćsileg tilţrif sem gaman var ađ vera vitni ađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband