Bernskubrek og félagshyggja á barnskóm

Í blađaviđtali segir Jón Sigurđsson, fv. ráđherra, ađ atburđarásin í Orkuveitumálinu ţar sem borgin féll skrifist á fljótfćrni og reynsluleysi borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokks.  Jón lćtur hafa eftir sér ađ: "Fulltrúar Sjálfstćđisflokksins hafa látiđ tilfinningar og skapsmuni hlaupa međ sig í gönur...  ţetta er bernskt, vanţroskađ upphlaup og vandrćđalegt orđagjálfur.  Ţeir eru í uppnámi og verđur áreiđanlega fyrirgefiđ ţađ....  Ţetta er gott fólk sem líđur illa.  Viđ vorkennum ţví." Ţetta er raunsönn lýsing hjá Jóni, en ţarna fá sjálfstćđismenn kaldari kveđjur frá Jóni en fyrir alţingiskosningarnar í vor . Ađ mínu mati var Jón Sigurđsson frambćrilegri en flestir eđa allir frambjóđendur í Reykjavík.  En hann mátti ađgreina Framsókn betur frá Sjálfstćđisflokknum.  Hann gerđi ekki nóg til ađ skerpa félagslegu hliđarnar ţá 9 mánuđi sem hann var formađur Framsóknar í ađdraganda alţingiskosninga.  Nú sér hver mađur ađ  ţá átti Jón auđvitađ ađ gera ţađ sem Björn Ingi gerđi í síđustu viku; ađ venda flokknum í átt til félagshyggju.  Ef Jón hefđi lagst á vinstri arminn fyrir kosningar vćri pólitíska landslagiđ meira í átt til samvinnu, en grćđginnar sem einkennir ţađ í dag. Auk ţess hefđi Jón hlotiđ örugga kosningu sjálfur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband