Skólaheimsóknir í Minnesota

Vikuna 21.-28. október var ég á ferðalagi í Minnesota USA með starfsfólki Framhaldsskólans á Laugum.  Erindi okkar var að kynnast skólastarfi með tilliti til þess þróunarverkefnis, sem hófst í fyrra að Laugum.  Þeir skólar sem við heimsóttum lögðu mikið upp úr námsaðferðinni "Learning by doing" líka nefnt "Discovery based learning" eða á ylhýra málinu "Uppgötvunarnám".  Skemmst er frá því að segja að við lærðum heilmikið um aðferðafræðina þessa viku sem við stöldruðum við í Minnesota.  Þessar skólaheimsóknir eru gott innlegg í þá þróunarvinnu sem stendur yfir á Laugum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband