Gleđilegt ár og gott skaup

Gleđilegt ár!  Skaupiđ var fínt.  Leikstjórinn stóđ sig ágćtlega.  Greinilega vanur mađur.  T.d. var tempóiđ rólegt í upphafi til ađ geta bćtt í seinni hlutann.  Auglýsingin fór nćrri framhjá mér.  Segi bara eins og gamli mađurinn sem keypti sér líftryggingu fyrir flugferđ og lenti svo heilu og höldnu: "Ţar fóru milljónir fyrir lítiđ". (Ţađ var reyndar hundrađkall í hans tilfelli, enda langt síđan).   En ţađ er gömul saga og ný ađ ţeir sem eru í góđu skapi á gamlárs upplifa skaupiđ skemmtilegt, en hinir neikvćđari/ţreyttari sjá ekki spaugilegu hliđarnar. Gagnrýni á skaupiđ má oft lesa í ţví ljósi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband