Sunnudaginn 17. febrúar fór fram söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum og jafnfram söngvakeppni nokkurra af grunnskólunum á Norđurandi Eystra. Ţađ var mikil upplifun ađ vera viđstaddur og sjá hve faglega var stađiđ ađ tónlistarflutningi og allri umgjörđ keppninnar. 28 keppendur stigu á sviđiđ og kepptu í 17 atriđum. Nánar á www.laugar.is
Mikiđ var um ađ vera á Laugum síđustu dagana ţví námskeiđ voru í fullum gangi á međan ađstandendur ,,Tónkvíslarinnar" unnu myrkranna á milli viđ lokafrágang. Tónlistarmenn, tćknimenn og keppendur ćfđu sig en á međan ađrir sóttu námskeiđin. Nokkrir fóru í fjós, ađrir unnu ađ glerlist og grímugerđ, sumir svitnuđu í karate međan ađrir fóru í silungsveiđi á Vestmannsvatn og glćsidömur sáust á ferli í nágrenni viđ snyrtinámskeiđiđ.
Mánudagur 18.02. var svo lokadagur ţemadaganna. Á dagskrá voru félagsmál, hannyrđir, förđun og snyrting og útivist og ferđamennska. Ţemadögum lauk međ ţorrablóti um kvöldiđ.
Flokkur: Dćgurmál | 19.2.2008 | 15:52 (breytt 1.4.2008 kl. 09:59) | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.