Fuglaskođun í gömlu fundahúsi

FlórgođinnHugmyndir eru uppi um ađ gera ađstöđu til fuglaskođunar í gamla fundahúsinu viđ Víkingavatn.  Ţađ voru félagsmenn í Ungmennafélagi sveitarinnar sem reistu ţetta hús áriđ 1924, en síđustu áratugi hefur ţví vantađ hlutverk - ađ mestu.  Ţar hafa safnast saman hlutir sem ekki má henda og hefur ţađ nú veriđ stađfest af fulltrúum ferđamála og fleirum skilst mér; ... ađ ţađan megi alls ekki henda neinu nema ţađ sé fyrst skođađ af fólki sem getur forđađ menningarverđmćtum frá ţví ađ  fara á haugana. 

Fuglađskođun í húsi međ sögu og safngripum!  Er ţađ unga fólkiđ sem fćr svo frjóar hugmyndir? Nei, ţađ er Ţórarinn bóndi í Vogum, á áttrćđisaldri sem sótti námskeiđ í Ţistilfjörđ um sprotafyrirtćki á vegum símenntunarstöđva, vegna ţess ađ á ţeim kvöldum sem hann átti styttra ađ fara á sama námskeiđ til Húsavíkur, voru kórćfingar í karlakórnum. 

Ţessi skapandi hugmynd vekur áhuga minn vegna ţess ađ fuglalíf viđ Víkingavatniđ er fjölskrúđugt og ekki myndi spilla ađ skođa tilhugalíf og lífsbaráttu fuglanna í ţar til gerđum  kíkjum og grćjum í fornu fundarhúsi, uppgerđu.  Ég stoppađi viđ vatniđ í nokkrar mínútur um Hvítasunnuna og ţekkti ţar lóm, skarf, gćsir, endur, hettumáf, kríu, hrossagauk, stelk, lóu og maríuerlu ađ ógleymdum einum flórgođa.  Ég held ađ fuglaskođun sé hin besta skemmtun međ réttum grćjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Frábćr hugmynd hjá Ţórarinn bónda, ekki gat hann nú misst af karlakórsćfingu, sei, sei, nei.
Ađ skođa fuglalífiđ er sumum ástríđa, en hér hjá mér á hólnum er fuglaflóra mikil túniđ okkar hlýtur ađ hafa upp á mikiđ ađ bjóđa ţví ţeir líta ekki viđ túnunum sitt hvoru megin viđ.
Mađur kemst ađ miklu varđandi fuglana t,d, skógarţrösturinn ćtlar sér vissan stađ á túninu og skulu ţá hinir bara passa sig ef ţeir voga sér á hans yfirráđasvćđi. Allskonar smáfuglar eru hér međ viđkomu, síđan fáum viđ endurnar í heimsókn eins og allir ađrir hér um kring, ţú kannast nú viđ ţađ.
ţađ er nú međ ţćr eins og í sambúđ manna og kvenna, reyndar ađ mati manna ađ konan rćđur, steggurinn fćr ekki ađ borđa fyrr heldur en hún er orđin södd. Viđ erum nú ekki svona slćmar.
ţannig ađ sitja hér viđ eldhúsgluggann horfa út yfir flóann og yfir í kinnafjöllin, síđan ađ horfa á fuglalífiđ í garđinum.
Eigi er hćgt ađ hugsa sér meiri gleđi.
                                 Kveđja Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 15.5.2008 kl. 08:46

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta er gott framtak.

Sigurjón Ţórđarson, 17.5.2008 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Maí 2025

S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband