Ţjálfari knattspyrnuliđs Völsunga á Húsavík kveđst hafa hćtt störfum vegna dómgćslu og hvernig dómarar eru búnir ađ haga sér gegn Völsungi ţetta sumariđ. Í hérađsfréttablađinu Skarpi er fjallađ um máliđ í dag. Ýmis ummćli ţjálfarans fyrrverandi verđa tekin fyrir hjá úrskurđa- og aganefnd KSÍ, en formađur Völsungs segist vonast til ađ sverđin verđi slíđruđ.
Ég sleppi öllum palladómum um frammistöđu hins unga liđs Völsunga í sumar, en ég er tryggur stuđningsmađur liđsins. Lengi hef ég líka haldiđ međ Skagamönnum í efstu deild, en í ţeim herbúđum er sama sorgarsagan í sumar. Ţjálfarinn heldur ţví fram ađ dómarar séu á móti Skagaliđinu og sýni ţeim gul og rauđ spjöld, langt umfram landsmeđaltal.
Mér er nóg bođiđ og leiđist ţessi umrćđa. Getur veriđ ađ liđin mín nái ekki ađ sýna getu sína inni á vellinum af ţví ađ ţjálfararnir eru uppteknir af ţví ađ kenna dómaranum um slaka frammistöđu? Ég trúi ţví ađ betri árangur náist ef ţjálfarinn sýnir leikmönnum gott fordćmi og notar krafta sína og einbeitingu í annađ en ađ svívirđa dómara fyrir ţeirra störf. Og vel á minnst; ég held ađ ţjálfarinn á Skaganum ćtti líka ađ taka pokann sinn, nema ţví ađeins ađ hann hćtti hiđ snarasta ţeim ósiđ rífa kjaft viđ dómarann.
Flokkur: Bloggar | 18.7.2008 | 22:59 (breytt kl. 22:59) | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Athugasemdir
Ég held ađ Hannibal verđi látinn fara fljótlega af skaganum.
Skákfélagiđ Gođinn, 18.7.2008 kl. 23:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.