Ánćgjulegt Jökulsárhlaup í 23° hita

jokulsarhlaup.jpgFjórđa áriđ í röđ hljóp ég Jökulsárhlaup mér til mikillar ánćgju.  Ég vil nota tćkifćriđ og bera lof á skipuleggjendur hlaupsins, einkum Katrínu Eymundsdóttur sem átti ţessa hugmynd upphaflega og hefur alltaf stjórnađ hlaupinu af röggsemi.  Nú er svo komiđ ađ 180 manns tóku ţátt í hlaupinu og hlýtur ţađ ađ kalla á fjármagn og ađkeypt vinnuafl, en sjálfbođaliđar hafa hingađ til stađiđ sig frábćrlega viđ framkvćmd hlaupsins. 

Hlaupiđ er um stórbrotiđ land í Jökulsárţjóđgarđi, niđur međ Jökulsá á Fjöllum frá Dettifossi sem leiđ liggur niđur í Ásbyrgi.  Hingađ til hef ég látiđ mér nćgja ađ hlaupa úr Hólmatungum, 21,2 km leiđ niđur í byrgiđ.  Hlaupiđ byrjar undan brekkunni viđ góđar ađstćđur.  Og ţađ er alltaf jafn gaman ađ vađa Stallá í laxapokum og hlaupa fjárgötur og trođninga niđur í Vesturdalinn.  Upp úr Vesturdalnum er veruleg hćkkun og svo taka viđ götur eftir gömlum farvegi Jökulsár, frá ţeim tíma er Ásbyrgi myndađist og er ţá víđa yfir klappir ađ fara.  Síđasti áfangi leiđarinnar liggur svo međfram byrginu eftir fjárgötum og eru ţar meiri klappir; erfiđ leiđ fyrir ţreytta fćtur.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gummískór

Algjörlega sammála, frábćr skipulagning.  Ţetta var nú reyndar fyrsta hlaupiđ mitt og mikiđ helv... var ţetta gaman, verst ađ mađur er ekki enn búinn ađ ná sér.  En mađur á eftir ađ taka ţau fleiri.  Sjáumst a.m.k. í Glitnis maraţoninu og hugsanlega í ţríţrautinni!  Kv. Skúli

Gummískór, 31.7.2008 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband