Ekki skánar ástandiđ í stjórnmálunum. Stjórnin framtakslaus og stjórnarandstađan máttlaus. Hvort tveggja ýtir undir óánćgju ţjóđarinnar, sem birtist í vaxandi mótmćlum. Ţađ stefnir í einhverskonar uppgjör. Ef mér skjátlast ekki er 90 ára fullveldisafmćli Íslands á mánudaginn 1. desember. Líklega munu margir rćđumenn velta ţví fyrir sér hvort viđ séum fullvalda ţjóđ í ljósi hruns efnahagslífisins í október. Ţađ vćri auđvitađ slćmt en verra er ađ gjá hefur myndast milli stjórnvalda og almennings, svo notađ sé ţekkt orđalag. Löggjafarsamkoman var í vikunni ađ setja lög sem kveđa á um 2ja ára fangelsi fyrir ađ mćta ekki í yfirheyrslu eđa skila ekki gjaldeyri til landsins, svo dćmi sé tekiđ. Ţađ veit ekki á gott, eđa hvađ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.11.2008 | 23:16 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.