Friðsamleg mótmæli takk

Mótmælendum er að takast að gera friðsamlega hallarbyltingu. Tilgangurinn er auðvitað sá að skipta út glórulausum leikmönnum sem eru rúnir trausti.  En það er enginn tilgangur í því að slást við lögregluna og kasta yfir hana matvælum.  Sagan mun fella betri dóma um friðsamlega byltingu á lýðræðislegum nótum. Mótmælendur mega ekki klikka á þessu grundvallaratriði á síðustu metrunum. Það er stutt þangað til ríkisstjórnin fellur. Í kjölfarið þarf að manna aftur þær stöður og þau embætti þar sem  flokkshagsmunir voru teknir fram yfir almannahag.  Burt með spillingarliðið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband